4.5.2013 | 09:36
Er von að þeim bregði við.
Allir eru eftirvæntingarfullir eftir nýrri ríkistjórn sérstaklega vegna heimilanna og fyrirtækjanna sem ekki þola bið varðandi skuldamálin. En bíðum hæg ríkistjórnin hafi heil 4 ár sem eru 1460 dagar til að taka á þessum málum- en gerði ekki. Er ekki eðlilegt að sína skilning í nokkra daga meðan verið er að finna raunhæfan samstarfsgrundvöll að nýrri ríkistjórn sem ætlar sér að skila árangri fyrir heimilin. Fjölmiðlamenn s.l fjögurra eru vanastir því að fréttir frá ríkistjórninni séu í formi yfirlýsinga, leikhúsfarsa og heit um nefndir sem kryfja áttu málin eða orðaflaum útúrsnúninga. Er von að þeim bregði við að sjá núna yfirveguð og skipulögð vinnubrögð í stað stóryrta yfirlýsinga.
Vill að Sigmundur fái frið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.